Matarplön
Þú getur valið fyrirfram ákveðið matarplan fyrir þinn viðskiptavin eða útbúið persónulegt matarplan handa hverjum og einum.
Þú getur líka látið viðskiptavininn halda úti matardagbók og gefið honum ráðleggingar eftir því
Æfingakerfi
Búðu til sérsniðið æfingakerfi fyrir þinn viðskiptavin eða láttu hann fara eftir einu af okkar fyrirfram tilbúnu æfingakerfum.
Hægt er að aðlaga æfingaforritið okkar að flestum tegundum æfinga á auðveldan hátt.
Uppskriftir
Við erum með mörg hundruð uppskriftir og þær eru allar með nákvæmum leiðbeiningum og næringarinnihaldi.
Áttu uppáhalds uppskrift?
Ekkert mál, þú setur hana bara inn í uppskriftabókina okkar og þú sérð um leið nákvæmt næringarinnihald.
Mælingar
Það er mikilvægt að mæla viðskiptavininn reglulega og fylgjast með árangrinum.
Þú getur auðveldlega haldið utan um þyngd, myndir og ýmsar mælingar þinna viðskiptavina í innbyggða mælingakerfinu okkar.
Þú getur einnig borið saman tvær mælingar og séð mismuninn.
Gagnagrunnur
Gagnagrunnurinn okkar inniheldur mörg þúsund fæðutegundir sem eru allar með ítarlegu næringarinnihaldi og yfir þúsund æfingar og hann stækkar daglega.
Ef þinn uppáhalds matur eða æfing er ekki í gagnagrunninum getur þú auðveldlega bætt þeim við.
Gröf
Það er gaman og hvetjandi fyrir viðskiptavinin að sjá kílóin hverfa á grafi.
Hjá Dagsform getur viðskiptavinurinn séð þyngdina, fituprósentuna og kaloríurnar sem hann borðaði síðustu 30 daga á grafi.
Spurningar
Ef þínir viðskiptavinir hafa einhverjar spurningar, geta þeir sent þér skilaboð og þú getur svarað beint í gegnum Dagsform.
Verð
Þú lætur þína viðskiptavini fá þjálfara kóða sem þeir nota við að skrá sig á Dagsform vefnum.
Þessi kóði gerir það að verkum að þeir tengjast beint við þig sem þjálfara og þú færð aðgang að þeirra upplýsingum. Viðskiptavinurinn þarf ekki að greiða neitt fyrir þessa notkun á Dagsform.
Þjálfarar borga aðeins 600 kr. á mánuði fyrir hvern viðskiptavin.




  1. *
  2. *
  3. *
  4. *
  5. *
  6. *
  7. *



* nauðsynlegt

Með því að smella á SKRÁ MIG hnappinn,
samþykkir þú að hafa lesið og samþykkt
Skilmálana og Skilmálana um Friðhelgi


*Aðeins einkaþjálfarar með viðurkennd réttindi fá aðgang


  1. Fylgstu með mataræðinu á auðveldan hátt

  1. Fjölbreytt úrval af matarplönum

  1. Mikið úrval æfingakerfa

  1. Hundruð hollra uppskrifta
Einkaþjálfarar - Smelltu hér til að sjá hvernig þú getur notað Dagsform fyrir þína viðskiptavini